Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Opnunartími bæjarskrifstofu, sundlaugar og bókasafns Seltjarnarness um jól og áramót

21.12.2018

Bæjarskrifstofa Seltjarnarness verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag

Bókasafn

Lokað 24. til 26. desember 
Opnar kl. 10:00 þann 27. desember
Lokað 31. desember til 1. janúar
Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Bæjarskrifstofur

Lokað 24. til 26. desember 
Opnar kl. 08:00 þann 27. desember
Lokað 31. desember til 2. janúar
Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.


Sundlaug Seltjarnarness 
Þorláksmessa 23.des. 08:00-19:30
Aðfangadagur 24.des. 08:00-12:30
Jóladagur 25.des. Lokað
Annar í jólum 26.des Lokað
Fimmtudagur 27.des. 06:30-22:00
Föstudagur 28.des. 06:30-22:00
Laugardagur 29.des. 08:00-19:30
Sunnudagur 30.des. 08:00-19:30
Gamlársdagur 31.des 08:00-12:30
Nýársdagur 1.jan. Lokað
Miðvikudagur 2.jan. 06:30-22:00Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: