Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Óskað eftir tilboði í niðurrif og eyðing eða brottflutning á skúr

1.3.2019

Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboði í niðurrif og eyðingu eða brottflutning á skúr sem setndur á 50 fm lóð við íþróttamiðstöð bæjarfélagsins að Suðurströnd 10, Seltjarnarnesi.

Suðurströnd 10
Búið er að aftengja lagnir en fjarlægja þarf sökkla og plötu. Lóð verði grófjöfnuð og slétt að framkvæmd lokinni.

Tilboðum skal skilað á skrifstofu Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, mánudaginn 4. mars 2019, kl. 11:00.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri í síma 59 59 100.


Fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar
Sigurður Valur Ásbjarnarson,
byggingar- og skipulagsfulltrúi
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: