Tilkynningar
Grótta lokuð frá 1. maí - 15. júlí vegna varptíma fuglanna
Nú er varptími fuglanna genginn í garð og því hefur tekið gildi ferðabann um friðlandið við Gróttu sem stendur í 6 vikur eða frá 1. maí – 15. júlí. Á þessum tíma er óheimilt að vera með hunda á vestursvæðunum og eru kattaeigendur ennfremur hvattir til að setja bjöllur á sína ketti og halda þeim innandyra framyfir varptímann.