Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Nýr vefur Seltjarnarnesbæjar - verðkönnun sett í gang

9.5.2019

Í vetur hefur verið unnið að þarfagreiningu fyrir nýjan ytri vef Seltjarnarnesbæjar og helstu undirstofnana hans en núverandi vefur er barn síns tíma sem nauðsynlegt er að endurnýja og útfæra í takt við nútíma þarfir.

Hefur nú verið auglýst opinberlega eftir verðupplýsingum frá áhugasömum fagaðilum í hönnun, smíði og uppsetningu á nýjum vef bæjarins og helstu undirstofnunum hans. Kostnaðaráætlun skal byggja á fyrirliggjandi kröfulýsingu sem unnin hefur verið verið með SJÁ ráðgjafafyrirtæki..
Áhugasamir þátttakendur óski eftir gögnum með tölvupósti á maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Verðupplýsingum skal skilað inn í síðasta lagi þriðjudaginn 21. maí 2019
Seltjarnarnesbær áskilur sér rétt til að semja við hvern þann aðila sem bærinn telur uppfylla best kröfurnar eða hafna öllum. 


Verðkönnun

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: