Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Umhverfisdagar á Seltjarnarnesi 20. - 27. maí 2019

17.5.2019

Gámar á SeltjarnarnesiSeltirningum gefst kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma á fimm stöðum í bæjarfélaginu frá 20. - 27. maí nk.     

Gámarnir verða staðsettir við Smábátahöfnina, á horni Lindarbrautar og Norðurstrandar, Eiðistorgi, Austurströnd 1 (bílaplan) og við Sæbraut 2 (bílaplan).    

Við hvetjum jafnframt bæjarbúa til að huga að umhverfinu og tína upp rusl í bæjarlandinu. Umhverfisnefnd Seltjarnarness  
   
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: