Tilkynningar
Handverkssýning
Árleg handverkssýning eldri bæjarbúa hefst fimmtudaginn 30. maí og stendur til og með 1. júní.
Sýningin verður opin frá kl. 13:00 - 15:00.
Sýning er haldin í aðstöðu félags- og tómstundastarfs
Eldri bæjarbúa á Skólabraut 3-5
Á sýningunni verður einnig sölubás og veitingasala!