Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Handverkssýning

29.5.2019

Handverkssýning eldri borgaraÁrleg handverkssýning eldri bæjarbúa hefst fimmtudaginn 30. maí og stendur til og með 1. júní. 

Sýningin verður opin frá kl. 13:00 - 15:00. 

Sýning er haldin í aðstöðu félags- og tómstundastarfs

Eldri bæjarbúa á Skólabraut 3-5

Á sýningunni verður einnig sölubás og veitingasala!

Handverkssýning eldri borgara
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: