Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Lokað fyrir hitaveitu vegna viðgerða í nokkrum götum þriðjudaginn 12. nóvember. 

12.11.2019

Lokað verður fyrir  að hluta eða alveg  á eftirtöldum götum vegna framkvæmdar við hitaveitu í Hæðarbraut, þriðjudaginn 12. nóvember frá kl. 8:30 og fram eftir degi:

Valhúsabraut, Hæðarbraut, Miðbraut, Melabraut, Vallarbraut og hluta Lindarbrautar. Einnig má búast við að íbúar Hofgarða verði varir við minna rennsli á vatni.

Bornir hafa verið tilkynningarmiðar í þau hús sem um ræðir.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsmenn veitustofnana


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: