Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Tímabundin lokun á kaldavatnsrennsli í dag, 27. janúar á Vallarbraut 1-8 og Lindarbraut 14

27.1.2020

Lokað verður fyrir kalda vatnið á Vallarbraut 1-8 og Lindarbraut 14 í dag, mánudaginn 27. janúar frá kl. 10:00 og fram eftir degi vegna bráðaviðgerða. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsmenn veitustofnana

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: