Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Veitustofnun Seltjarnarness - tilkynning

6.11.2019

Vegna viðgerða á einni af aðalstofnlögnum  bæjarins verður tímabundið þrýstifall í framrás hitaveitu í hluta bæjarins.

Þetta getur í einhverjum tilfellum haft einhver áhrif á hitakerfin í húsunum.


Ef íbúar verða varir við að hitakerfi húsanna virki ekki næjanlega vel eru þeir vinsamlega beðnir um að hafa samband í  neyðarsíma veitna. S: 822-9150.

Reiknað er með að kerfið verði komið í eðlilegt horf eftir eina viku.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi framkvæmd þetta kann að valda .

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: