Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Jólatré hirt 7. til 10. janúar nk.

6.1.2020

Ágætu íbúar! 

Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. 

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar verða á ferð um bæinn frá og með þriðjudeginum 7. janúar til og með föstudagsins 10. janúar. 

Þeir sem vilja nýta sér þjónustuna er því bent á að setja jólatré á áberandi stað út fyrir lóðamörk á þeim tíma og skorða þau vel eða binda þau við girðingu svo þau fjúki ekki. 

Þeir sem vilja losna við tré á öðrum tímum er góðfúslega bent á endurvinnslustöð Sorpu.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: