Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Sundlaug Seltjarnarness lokuð kl. 15:00, föstudaginn 6. mars

5.3.2020

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð kl. 15:00 næstkomandi föstudag, 6. mars, vegna árshátíðar starfsfólks Seltjarnarnesbæjar. Klukkan 08:00 á laugardaginn, 7. mars, opnar sundlaugin aftur. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 


Með kveðju frá starfsfólki sundlaugar.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: