Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Starfsdagur / lokanir mánudaginn 16. mars vegna útfærslu samkomubanns:

15.3.2020


Mánudaginn 16. mars verða leik- og grunnskólar Seltjarnarness lokaðir vegna starfsdags í tengslum við útfærslu samkomubanns stjórnvalda. Sama gildir um Skjól og Frístund, tónlistarskólann, sundlaugina og íþróttamiðstöðina. Nánari tilkynningar verða sendar út þegar líður á morgundaginn.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: