Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Breytt fyrirkomulag hjá Félagsþjónustu í ljósi samkomubanns vegna COVID-19. NB! Changed arrangement of services at Social Services due to COVID-19.

18.3.2020

Í ljósi neyðarstigs almannavarna og samkomubanns er lögð áhersla á að tryggja  þá starfsemi og þjónustu sem þarf að haldast órofin á öllum stigum viðbragðsáætlunar Seltjarnarnesbæjar. Því er vakin athygli á því að:

Skrifstofa Félagsþjónustu / Fjölskyldusviðs er einungis opin fyrir þá sem eiga pantaða pantaða viðtalstíma


English:
Social Services Office is only open for those who have booked appointments. 
You can book time by emailing or calling at this hours:

  • Social work:  Monday - Thursday: 13:00 - 14:00
  • Social educator: Monday - Thursday: 9:00 - 10:00

For more information: http://www.seltjarnarnes.is/ Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: