Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Strætó gerir breytingar á ferðum sínum á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19

27.3.2020

Strætó hefur gert miklar ráðstafanir skv. tilmælum sóttvarnalæknis er varðar samkomubann til að áfram sé hægt að halda uppi almenningssamgöngum. Þriðjudaginn 31. mars munu til viðbótar taka gildi breytingar á aksturstíðni. Fólk er hvatt til að kynna sér málið á  https://www.straeto.is/is/covid-19

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: