Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Götusópun á Seltjarnarnesi verður dagana 11.-14. maí á vegum Hreinsitækni

4.5.2020

Nú er vorhreinsun komin í fullan gang hjá bænum og dagana 11. -14. maí verða göturnar sópaðar á vegum Hreinsitækni. Þegar er búið að vera að sópa gangstéttar og stíga. Skipulagning götusópunarinnar er með þeim hætti að Seltjarnarnesinu hefur verið skipt upp í fjögur hólf og tekur u.þ.b. einn dag að sópa allar götur í hverju hólfi fyrir sig samkvæmt áætlun Hreinsitækni. 

Sjá nánar á myndinni en þar merkir:

  • 1 = 11. maí  
  • 2 = 12. maí
  • 3 = 13. maí
  • 4 = 14. maí

Bíleigendur eru beðnir að fjarlægja bíla sína af götunum þann dag sem sópað verður í því hverfi.

GötusópunSenda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: