Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Skólamatur ehf. auglýsir eftir starfsfólki í mötuneyti á Seltjarnarnesi

9.7.2020

Seltjarnarnesbær samdi nýverið við Skólamat ehf. um rekstur mötuneyta í leik- og grunnskólum bæjarins. 

Skólamatur ehf. hefur nú auglýst eftir starfsfólki og eru áhugasamir hvattir til að sækja um. Hér má sjá auglýsinguna:  https://alfred.is/starf/moetuneyti-seltjarnarnesi

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: