Tilkynningar
Skólamatur ehf. auglýsir eftir starfsfólki í mötuneyti á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær samdi nýverið við Skólamat ehf. um rekstur mötuneyta í leik- og grunnskólum bæjarins.
Skólamatur ehf. hefur nú auglýst eftir starfsfólki og eru áhugasamir hvattir til að sækja um. Hér má sjá auglýsinguna: https://alfred.is/starf/moetuneyti-seltjarnarnesi