Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir lokun kalda vatnsins vegna viðgerða í nokkrum götum þriðjudaginn 14. júlí
Íbúar á Hamarsgötu, Lambastaðabraut, Nesvegi, Skerjabraut, Tjarnarból og Tjarnarstíg vinsamlegast athugið!
Lambastaðabraut 2 - 14
Nesvegur 125
Skerjabraut 9
Tjarnarból 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 15, 17 (öll hús)
Tjarnarstígur 1 – 14, 16, 20, 22, 24, 26, 28, 30 (öll hús)
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Vatnsveita Seltjarnarness
S: 5959 100