Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Grímuskylda fyrir viðskiptavini Strætó frá og með hádegi þann 31. júlí nk.

30.7.2020

Frá og með hádegi á morgun, föstudeginum 31. júlí verður innleidd andlitsgrímuskylda fyrir alla farþega Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Grímuskyldan er hluti af hertum aðgerðum yfirvalda til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

  • Viðskiptavinir sem bera ekki andlitsgrímur verður ekki heimilt að nota almenningssamgöngur sbr. gildandi takmörkunum stjórnvalda. Börn 15 ára og yngri eru undanþegin grímuskyldunni.
  • Viðskiptavinir eru ábyrgir fyrir því að útvega sér eigin andlitsgrímum og bera þær ef þeir ef nota almenningssamgöngur.
  • Viðskiptavinir eru hvattir til þess að kaupa strætókort eða miða í netverslun Strætó og notfæra sér fría heimsendingu.

Viðskiptavinir eru minntir á handþvott og að ferðast ekki með Strætó ef grunur leikur á smiti. 

Við erum öll almannavarnir!

https://www.straeto.is/is/upplysingar/frettir/grimuskylda-fyrir-vidskiptavini-straeto

  

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: