Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Tilkynning vegna leikskólareikninga fyrir maí og júní 2020

17.8.2020

Vakin er athygli á því að reikningar vegna leikskóladvalar í maí og í júní voru sendir út með gjalddaga mánuði seinna en venjulega vegna COVID-19, þ.e. reikningar vegna maímánaðar voru á gjalddaga 1. júní og júnímánaðar 1. júlí. Leikskólareikningarnir vegna ágúst hafa síðan verið sendir út með hefðbundnum hætti með gjalddaga 4. ágúst.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: