Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hitaveita Seltjarnarness tilkynnir lokun heita vatnsins á Barðaströnd og Látraströnd þriðjudaginn 27. apríl

26.4.2021

Íbúar á Barðaströnd og Látraströnd vinsamlegast athugið!

Þriðjudaginn 27. apríl verður lokað fyrir heita vatnið vegna viðgerða frá kl. 9 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa:
Barðaströnd 1, 2, 3, 4, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25
Látraströnd 1, 2, 3, 4, 5, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hitaveita Seltjarnarness
S: 5959 100

Látraströnd og Barðaströnd lokun
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: