Hitaveita Seltjarnarness tilkynnir lokun á heitu vatni í Mýrinni og á Nesveginum fimmtudaginn 29. júlí.
Íbúar í Mýrinni og á Nesveginum vinsamlegast athugið!
Fimmtudaginn 29. júlí verður lokað fyrir heita vatnið vegna viðgerða frá kl. 09:00 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa::
Öll hús í Grænamýri
Öll hús í Kolbeinsmýri
Öll hús í Tjarnarmýri
Suðurmýri 2, 4, 6, 8, 10, 12a, 12b, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26 og 28
Eiðismýri 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 8a, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 14a, 15, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28 og 30
Nesvegur 102 og 104
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Hitaveita Seltjarnarness
S: 5959 100