Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Stöku tafir á umferð við Vesturströnd frá 18-22 í kvöld 12. nóvember vegna kvikmyndatöku.

12.11.2021

Til upplýsinga! Gera má ráð fyrir stöku töfum á umferð í nágrenni við Vesturströnd á bilinu 18-22 í kvöld vegna kvikmyndatöku. Aðeins verður um að ræða örfáar mínútur í hvert sinn ef þörf krefur.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: