Tilkynningar
Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir lokun kalda vatnsins á Kirkjubraut og Víkurströnd fimmtudaginn 18. nóvember
Íbúar á Kirkjubraut og Víkurströnd vinsamlegast athugið!
Á morgun, fimmtudaginn 18. nóvember verður lokað fyrir kalda vatnið vegna viðgerða frá kl. 9 og fram eftir degi.
Lokunin nær til eftirfarandi húsa:
Kirkjubraut 15, 17, 19, 21
Víkurströnd (öll hús)
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Vatnsveita Seltjarnarness
S: 5959 100