Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hitaveita Seltjarnarness tilkynnir truflun á heita vatninu á Seltjarnarnesi 8. desember

7.12.2021

Allir íbúar á Seltjarnarnesi vinsamlegast athugið! 

Á morgun 8. desember getur orðið truflun á heita vatninu á öllu Seltjarnarnesi vegna viðgerða sem hefjast kl. 10.00. Vinsamlega farið sparlega með vatnið á meðan viðgerðir standa. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Hitaveita Seltjarnarness 
S: 5959 100

Lokun

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: