Tilkynningar
Truflun á umferð við Sefgarða þriðjudaginn 29. mars
Íbúar við Sefgarða og aðrir vegfarendur vinsamlegast athugið!
Á morgun, þriðjudaginn 29. mars, verður truflun á umferð bíla um Sefgarða vegna framkvæmda frá kl. 9 og fram eftir degi. Í neyðartilfellum er hægt að komast um Bygggarða.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Seltjarnarnesbær
s. 5959 100