Tilkynningar
Vatnsveita Seltjarnarness tilkynnir neyðarlokun kalda vatnsins á öllu Seltjarnarnesi
Lokun 20.6.2022 – Allt Seltjarnarnes
Allir íbúar á Seltjarnarnesi vinsamlegast athugið!
Vegna bilunar er lokað fyrir kalda vatnið á öllu Seltjarnarnesi. Unnið er að viðgerð og munu aðgerðirnar vonandi vara í stuttan tíma.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Vatnsveita Seltjarnarness
S: 5959 100