Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Varúð - Prufudæling á heitu vatni úr borholu SN-17

21.9.2022

Vinsamlega athugið að næstu 7 dagana mun standa yfir prufudæling á heitu vatni úr borholu SN-17. Heitt vatn mun renna út í sjó um framhjáhleypingarlögn við Sefgarða. Gera má ráð fyrir að gufa rjúki upp úr jörðinni en vatnið mun dælast beint í sjóinn. Svæðið í fjörunni er girt af og lokað almennri umferð á meðan prufudælingin stendur yfir.

Við biðlum til íbúa að sýna aðgát á svæðinu í kringum fjöruna.


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: