Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Kaldavatnslaust í Mýrinni fram eftir degi - lögn sem brast

23.9.2022

Unnið er að viðgerð á kaldavatnslögn sem óvænt brast í dag við Suðurmýri og þurfti að loka fyrir kalda vatnið í Mýrinni á meðan á viðgerð stendur fram eftir degi. Opnað verður aftur fyrir kalda vatnið eins fljótt og kostur er.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: