Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Truflun á umferð um Nesveg

4.3.2014

Truflun verður  á umferð vegna fráveituframkvæmda á Seltjarnarnesi frá og með mánudaginum 3. mars og næstu vikur.

Framkvæmdir verða við götukant  frá Nesvegi 121 að Sörlaskjóli í Reykjavík.

Íbúar og vegfarendur eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum.

Bæjarverkfræðingur

Lögn við Nesveg

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: