Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hreinsunardagur 2014 - Tökum höndum saman og gerum fallegan bæ fegurri

23.4.2014

Hreinsunardagur 2014Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður 26. apríl 2014

Kynning á moltugerð á Eiðistorgi
Klukkan 11:30 kynnir Baldur Gunnlaugsson moltugerð.

Má bjóða þér í kaffi og köku?
Opið milli 11:00 og 14:00

Á hreinsunardeginum gefst bæjarbúum kostur á að setja samanbundnar trjágreinar og jarðvegsúrgang í pokum út á gangstétt.
Starfsmenn bæjarins munu svo hirða upp úrganginn næstu fimm daga.

Hreint og snyrtilegt bæjarfélag skapar skemmtilegan bæjarbrag

Hreinsunardagaur 26. apríl 2014


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: