Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Listahátíð í Seltjarnarneskrikju 

24.9.2014

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju hefst næstkomandi laugardag kl. 16 þegar opnuð verður málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar. Myndirnar málaði hann út frá Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. 

Einnig verður í boði tónlistarflutningur á laugardegi og sunnudegi. Dagskráin í heild sinni mun verða birt á  heimsíðunni www.seltjarnarneskirkja.is.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: