Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma
Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma á eftirfarandi tímum í Eiðisskeri, Bókasafni Seltjarnarness frá klukkan 17.00-19.00.
Þriðjudaginn 28. október kl. 17-19
Margrét Lind Ólafsdóttir
Sigrún Edda Jónsdóttir
Þriðjudaginn 18. nóvember kl. 17-19
Guðmundur Magnússon
Árni Einarsson
Fimmtudaginn 4. desember kl. 17-19
Bjarni Torfi Álfþórsson
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarfulltrúi og bæjarstjóri er með viðtalstíma alla daga eftir samkomulagi. Hægt er að bóka tíma með henni hjá Þjónustuveri Seltjarnarnesbæjar í síma 5959-100.