Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Íbúafundur: Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarness 2006-2024. 

28.10.2014

Íbúafundur 4. nóvember 2014Íbúafundur veður haldinn miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu Íþróttamiðstöðinni

Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarness 2006-2024. 
Skipulagslýsing, kynning og samráð


Eins og skipulagslög gera ráð fyrir verður lögð áhersla á gott samráð við íbúa. Þann 11. september var haldinn íbúafundur þar sem verkefnið var kynnt og í meginatriðum farið yfir innihald þessarar
lýsingar.

Skipulags- og matslýsing verður kynnt í samræmi við gr. 4.2.4. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu Íþróttamiðstöðinni.

Gefinn verður tveggja vikna frestur til að koma á framfæri ábendingum. Jafnframt verður lýsingin
send Skipulagsstofnun og umsagnaraðilum. 

Íbúar Seltjarnarness eru hvattir til að mæta á fundinn.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: