Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Vegna verkfalls tónlistarkennara

21.11.2014

Bæjarskrifstofu hafa verið að berast fyrirspurnir frá foreldrum barna við Tónlistarskóla Seltjarnarness vegna verkfalls 
kennara við skólann. Af því tilefni óskar Baldur Pálsson fræðslustjóri að koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri: 

„Við erum öll afar leið yfir þeirri stöðu sem nú ríkir og vonum að hún leysist sem fyrst. Við gerum ráð fyrir að skólagjöld verði greidd samkvæmt áætlun, en síðan endurgreidd miðað við þá skerðingu sem verður vegna verkfalls þegar niðurstaða liggur fyrir. Þá fyrst verður einnig hægt að leggja mat á hvort mögulegt sé að bæta nemendum að hluta til þá kennslu sem þeir hafa farið á mis við."
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: