Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir í félagsheimilinu

20.11.2014

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2014 „Stefnum saman til framtiðar“ fer fram mánudaginn 24. nóvember 2014 í félagsheimili Seltjarnarness kl. 8.30-16.00.

Skráning fer fram á heimasíðu ráðstefnunnar www.radstefnan.is. Ráðstefnugjald er 2.000 kr. 

Kaffi og hádegismatur, innifalið.

Sjá nánar heimasíðu ráðstefnunnar www.radstefnan.is

Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Merki

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: