Tilkynningar
Áramótabrenna á Valhúsahæð hefst kl. 20:30.
Áramótabrenna Seltirninga verður haldin á Valhúsahæð og hefst kl. 20:30.
Söngur og harmonikkuleikur. Geymum flugeldana heima en mætum með stjörnuljósin.
Sjáumst í hátíðarskapi.
Seltjarnarnesbær.
