Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur. 

5.1.2016

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka eða jafnlengi og gildistími húsaleigusamnings.

Umsækjendur um húsaleigubætur á Seltjarnarnesi eru minntir á að skila umsókn og fylgiskjölum fyrir árið 2015 á skrifstofu félagsþjónustunnar í Mýrarhúsaskóla eldri við Nesveg í síðasta lagi 15. janúar 2016.


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: