Tilkynningar
Sandur og salt í Þjónustumiðstöð
Hjá Þjónustumiðstöð ( áhaldahúsi ) bæjarins við Austurströnd 1 geta íbúar fengið sand og salt til að bera á plön og stéttir við heimahús.
Aðgengi er opið að sandi við Þjónustumiðstöð og er bæjarbúum velkomið að taka sand sem til þarf.