Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Umsóknir um leikskóladvöl

5.1.2015

Umsóknir um leikskóladvöl í Leikskóla Seltjarnarness þurfa að berast fyrir 30 apríl nk., en nánari upplýsingar um leikskólann og umsóknir má finna á slóðinni http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/leikskolar/  


Innritun barna í Grunnskóla Seltjarnarness, sem fædd eru árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2015, fer fram í síðustu viku janúarmánaðar og verða upplýsingar um innritun sendar þeim og foreldrum/forráðamönnum þeirra um miðjan janúarmánuð. 
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: