Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hirðing jólatrjáa á Seltjarnarnesi vikuna 9. til 13. janúar 

12.1.2017

Hirðing jólatrjáa

Nú sem endranær mun Seltjarnarnesbær hirða jólatré íbúum að kostnaðarlausu. 

Þeim, sem vilja þiggja þessa þjónustu, er bent á að setja jólatréin á áberandi stað út fyrir lóðamörkin, en skorða þau þannig að þau fjúki ekki. 

Hirðingin fer fram dagana 9. til 13 janúar en einnig verða starfsemenn Þjónustumiðstöðvar á ferðinni vikunni þar á eftir ef þurfa þykir.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: