Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Seltirningar velkomnir í sjónvarpssal

12.3.2015

Þá er komið að átta liða úrslitunum í Útsvari. Útsvarsliðið Seltjarnarness æfir nú af kappi fyrir keppni við lið Ölfuss föstudaginn 13. mars. 


Vakin er athygli á að íbúar Seltjarnarness eru hjartanlega velkomnir í Sjónvarpssal til að fylgjast með keppninni og hvetja sitt fólk. Áfram Seltjarnarnes!

Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur Jónsson
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: