Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Nýr sumarbæklingur ÍTS

19.5.2016

Sumarbæklingur ÍTS fyrir 2016 er nú kominn út og er að finna á slóðinni hér að neðan.

Allir ættu að geta fundið sér eitthvað sem hentar í sumarstarfinu á Nesinu en fjölbreytt starfsemi verður í boði líkt og undanfarin ár.

Skráning á námskeið á vegum ÍTS er hafin 

Sumarnámskeið

http://www.seltjarnarnes.is/svid-og-deildir/ithrottasvid/baeklingur/


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: