Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Tónlistarskóli Seltjarnarness - Framhaldsprófstónleikar Friðriks Guðmundssonar

12.5.2015

Framhaldsprófstónleikar Friðriks Guðmundssonar fer fram í sal Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi

Á efnisskránni verða verk eftir Bach,Beethoven, Chopin, Szymanowski og Friðrik Guðmundsson.
Meðleikarar á tónleikunum eru Bergur Þórisson básúnuleikari og Björgvin R. Hjálmarsson saxófónleikari

Friðrik Guðmundsson


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: