Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Brekkusöng á bæjarhátíð Seltjarnarness aflýst vegna roks frá Reykjavík

28.8.2015

Því miður höfum við þurft að taka þá erfiðu ákvörðun að aflýsa brekkusöng á bæjarhátíð Seltjarnarness.

Það er spáð 18m/s hvassviðri frá Reykjavík sem leggst fremur harkalega á Plútóbrekku.

Í stað þess er fólk hvatt til þess að kíkja í sundlaugarpartí milli kl. 17-19. Fara snemma í háttinn og mæta ferskt í hjóla- og skokkhóp í fyrramálið.

Það er víst ekki alltaf logn á Nesinu.

Rok á Seltjarnarnesi
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: