Tilkynningar
Veitustofnun - framkvæmdir við Sæbraut
Miðvikudaginn 2. september verður Sæbraut lokuð við hús númer 9 vegna framkvæmda við vatnsveitu. Framkvæmdir munu standa yfir næstu daga.
Miðvikudaginn 2. september verður Sæbraut lokuð við hús númer 9 vegna framkvæmda við vatnsveitu. Framkvæmdir munu standa yfir næstu daga.
Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Starfsmenn Veitustofnunar Seltjarnarness
