Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Viðtalstímar bæjarfulltrúa

1.12.2015

Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar þeir Bjarni Torfi Álfþórsson og Guðmundur Ari Sigurjónsson bjóða íbúum upp á viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarness frá klukkan 17.00-19.00, fimmtudaginn 3. desember.
Allir velkomnir.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: