Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Sorphirða

2.12.2015

Frá og með deginum í dag og fram að helgi fer fram sorphirða á Seltjarnarnesi. Íbúar eru vinsamlega beðnir um að gera sorptunnur aðgengilegar með því að moka frá þeim. 


Ekki verður unnt að taka tunnur sem ekki er búið að moka frá.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: