Tilkynningar
Sorphirða
Frá og með deginum í dag og fram að helgi fer fram sorphirða á Seltjarnarnesi. Íbúar eru vinsamlega beðnir um að gera sorptunnur aðgengilegar með því að moka frá þeim.
Ekki verður unnt að taka tunnur sem ekki er búið að moka frá.