Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Dælustöðin við Elliða

12.4.2016

Líkt og íbúar, sem búa í nágrenni við framkvæmdasvæðið við dælustöðina Elliða, hafa orðið varir við hefur dregist úr hömlu að ljúka framkvæmdum þar og er beðist velvirðingar á því. Að baki þeim töfum liggja margir þættir. Vinna við dælustöðina er nú í forgangi hjá Þjónustumiðstöðinni og gera áætlanir ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið snemmsumars. 

Gísli Hermannsson, sviðstjóri umhverfissviðs, 
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: