Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Handverkssýning eldri bæjarbúa

23.5.2016

Hin árlega handverkssýning eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi opnar föstudaginn 27. maí kl. 14.00 í sal félagsstaqrfsins að Skólabraut 3-5.                                

Sýningin verður opin frá föstudegi til sunnudags kl. 14.00 – 18.00.                                                

Á sýningunni veður margt fallegra muna í handverki sem unnir hafa verið sl. vetur.  Handavinnukonur sýna sinn afrakstur, námskeiðin í gleri, leir og listasmiðju verða með muni á sýningunni ásamt verkum  sem unnin hafa verið í bókbandi og hjá timburmönnum.

Í tengslum við sýninguna verður kaffisala, vöfflur og söluhorn.

Fólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: