Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Hirðing sorps

2.6.2016

Að gefnu tilefni vill Seltjarnarnesbær benda bæjarbúum á síðu þar sem fram koma upplýsingar um sorphirðu á Nesinu: http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/framkvaemdir/sorphirda. Þar er nú einnig hægt að sjá gatnaskipulag Gámaþjónustunar.  

Rétt er að benda á að tilraunaverkefni bæjarins og Sorpu um sérstaka flokkun á plastumbúðum felur ekki í sér breytingu á hirðingu sorps. Plastpokinn undir plastumbúðirnar fer í gráu tunnurnar og sér Sorpa um að flokka hann úr við hirðinguna.
Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: